Slökkvitæki til yfirferðar.

Þriðjudagur, 30. október 2018

Dagana 29.10 til 02.11.2018 verður tekið á móti slökkvitækjum til yfirferðar og hleðslu á þeim tækjum sem þörf er á.  Hægt er að koma með þau á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar frá kl. 10-15.

Aðeins þau íbúðarhúsnæði sem eru skráð með fasta búsetu geta nýtt sér þessa þjónustu.  Sjá nánar í dreifibréfi sem sent hefur verið út.