Opið hús eldri borgara

Mánudagur, 10. desember 2018

Opið hús eldri borgara verður í Miðgarði miðvikudaginn 12. desember kl. 15.(ath. breyttan tíma).

Haraldur Magnússon og Dúfa Stefánsdóttir segja frá bernskujólum sínum.

Jóhanna Harðardóttir les jólasögu.

Kirkjukór Saurbæjarsóknar kemur og syngur nokkur lög.

Kaffiveitingar.