Fundir Sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar

Fimmtudagur, 13. desember 2018

Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þann 11. desember sl. samþykkti sveitarstjórn með öllum greiddum atkvæðum að  fella niður næstu tvo reglubundnu fundi sína þ.e. þann 25. desember nk. og 8. janúar nk. þannig að næsti fundur sveitarstjórnar verði þá 22. janúar nk.