Akstur Strætó um jól og áramót

Miðvikudagur, 19. desember 2018
 
Vestur- og Norðurland:
 
Leið 57:
 
•  Aðfangadagur, 24.desember – Ekið verður samkvæmt laugardagsáætlun hluta dags. 
   Einu ferðir dagsins verða:
  kl. 07:25 frá Akranes-Akratorg í Mjódd
  kl. 09:50 frá Borgarnesi í Mjódd 
  kl. 09:00 frá Mjódd til Borgarness
  kl. 12:30 frá Mjódd til Akranes-Akratorg
 
•  Jóladagur, 25.desember – Enginn akstur
•  Annar í jólum, 26.desember – Ekið er samkvæmt sunnudagsáætlun. 
 
•  Gamlársdagur, 31.desember – Ekið verður samkvæmt laugardagsáætlun hluta dags. 
   Einu ferðir dagsins verða:
  kl. 07:25 frá Akranes-Akratorg í Mjódd
  kl. 09:50 frá Borgarnesi í Mjódd 
  kl. 09:00 frá Mjódd til Borgarness
  kl. 12:30 frá Mjódd til Akranes-Akratorg
•  Nýársdagur, 1.janúar – Enginn akstur
 
Leiðir 58, 59, 82, 83, 84 og 85:
 
•  Aðfangadagur, 24.desember - Enginn akstur. 
•  Jóladagur, 25.desember - Enginn akstur
•  Annar í jólum, 26.desember - Ekið verður samkvæmt sunnudagsáætlun. 
•  Gamlársdagur, 31.desember - Enginn akstur
•  Nýársdagur, 1.janúar - Enginn akstur