17. júní í Hvalfjaðrarsveit

Föstudagur, 15. júní 2018

Messa í Leirárkirkju kl. 11:00. Hátíðardagskrá á Heiðarskóla kl. 12:00. Ræðumaður dagsins: Sólveig Jónsdóttir frá Galtarholti. Ávarp fjallkonu. Félagar úr kór Saurbæjarprestakalls syngja nokkur lög. Salka Sól skemmtir. Latibær. Kvenfélagið Liljan sér um kaffiveitingar. Andlitsmálun. Hoppukastalar. Félagar úr Hestamannafélaginu Dreyra teyma undir börnum á öllum aldri. Blöðrur, sælgæti og gaman saman.