Allar fréttir

Þriðjudagur, 16. apríl 2019
Sundlaugin að Hlöðum er lokuð um páskana en sundlaugin í Heiðarborg verður opin.                           
Opnunartími í sundlauginni í Heiðarborg um páskana:
 
Mánudagur 15. apríl kl. 16 - 21
Þriðjudagur 16. apríl kl. 16 - 21
Miðvikudagur 17. apríl kl. 16 - 21
Skírdagur 18. apríl  kl. 10 - 15
Laugardagur 20. apríl kl. 10 - 15
Annar í páskum 22. apríl kl. 10 – 15
 
Föstudagur, 12. apríl 2019
284. fundur sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar verður haldinn mánudaginn 15. apríl kl. 15.30 í Stjórnsýsluhúsinu að Innrimel 3.
 
Dagskrá fundarins má sjá hér
Mánudagur, 8. apríl 2019
 Hafdís Guðmundardóttir og Arnheiður Hjörleifsdóttir, nemendur í klassískum söng, flytja fjölbreytta efnisskrá á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ fimmtudaginn 11.apríl kl. 20.
Meðleikari á tónleikunum er Zsuzsanna Budai.
ALLIR VELKOMNIR!
Föstudagur, 5. apríl 2019

Vegna jarðarfarar er 284. fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar sem vera átti þriðjudaginn 9. apríl nk. kl. 15 frestað til mánudagsins 15. apríl nk. kl. 15:30.

Fimmtudagur, 4. apríl 2019

Við auglýsum breyttan opnunartíma í Heiðarborg frá og með 23. apríl nk. en þá verður íþróttamiðstöðin opin:

  • Mánudaga kl. 17:00-21:00
  • Þriðjudaga kl. 17:00-21:00
  • Miðvikudaga kl. 17:00-21:00
  • Fimmtudaga kl. 17:00-21:00
  • Laugardaga kl. 10:00-15:00

Um tímabundna ráðstöfun er að ræða út skólaárið 2018 - 2019.

Miðvikudagur, 3. apríl 2019
Leikskólakennari / leiðbeinandi óskast til starfa í Skýjaborg 
 
Laus er 100% staða leikskólakennara / leiðbeinanda í leikskólanum Skýjaborg. 
 
Helstu verkefni og ábyrgð:
 
Að vinna að uppeldi og menntun barna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
Að skipuleggja faglegt starf undir stjórn deildarstjóra
 
Hæfniskröfur: 
Þriðjudagur, 2. apríl 2019
Á 283. fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þann 26. mars sl. var ársreikningur Hvalfjarðarsveitar fyrir árið 2018 samþykktur, sjá HÉR.
 
Föstudagur, 29. mars 2019
Hvalfjarðarsveit óskar eftir að ráða í eftirfarandi sumarstörf sumarið 2019.
 
Umsjónarmaður Vinnuskóla. Um er að ræða starf frá 20. maí til 20. ágúst. Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri.
Flokkstjóri Vinnuskóla. Um er að ræða starf frá 3. júní til 15. ágúst. Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri.
 
Miðvikudagur, 27. mars 2019
 
Styrktarsjóður Hvalfjarðarsveitar hefur verið lagður niður og í hans stað hafa verið stofnaðir 
tveir nýir sjóðir sem taka við hlutverki Styrktarsjóðsins, Menningarsjóður Hvalfjarðarsveitar og 
Íþrótta-og æskulýðssjóður Hvalfjarðarsveitar. Menningarsjóður er í umsjón Menningar- og 
markaðsnefndar Hvalfjarðarsveitar og Íþrótta- og æskulýðssjóður er í umsjón Fjölskyldu- og 
frístundanefndar Hvalfjarðarsveitar. 
 
Mánudagur, 25. mars 2019
Skemmtikvöld verður í Heiðarskóla 28. mars kl. 19:30.
Fjáröflun fyrir 9. og 10. bekk sem eru að fara til Brighton í vor.
Tískusýning: Ozon, Hans og Gréta, Búkolla ofl.
Sölubásar: Rúgbrauð, handverk, kex, second hand og allskyns góðgæti
Tónlistaratriði:Ásta Marý, Páll Sólmundur og Jónina Magnúsdóttir 
 
☕Kaffisala ☕
Tívolíþrautir fyrir krakkana og happadrætti 
 
Verið velkomin 
 

Pages